Sjálfsbjargarviðleitnin

Svo er að sjá sem Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, búi yfir verulega skertri sjálfsbjargarhvöt. Alla vega minnist ég þess ekki að hann hafi með neinum áberandi hætti barist fyrir velferð þeirra sem verið er að níðast á. Manni finnst að verk þessarar ríkisstjórnar hafi flest verið í þá veruna að huga að velferð fjármagnseigendanna og okraranna. Alls ekki að færa niður verðtryggingu lána þrátt fyrir hávær loforð um það í upphafi stjórnarferils. Færa bönkunum gömlu lánin á silfurfati, mjög niðurfærð, en standa svo hjá á hliðarlínunni þegar þessar glæpastofnanir ráðast að lítilmagnanum og innheimta lánin tvöföld á við upphaflegt nafnverð þeirra. Og allt annað á þá bókina lært. Svei þessari ríkisstjórn. Svei Guðbjarti. Svei Jóhönnu og Steingrími. Svei öllum þeim sem styðja þennan ósóma.
mbl.is Tapar eignum sínum í þriðja sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband