27.11.2011 | 10:10
Velferðarstjórnin á villigötum
Ríkisstjórnin okkar nú um stundir er á slíkum algjörum villigötum að maður botnar ekki í neinu. Allar hennar aðgerðir eða í flestum tilvikum aðgerðaleysi hvað það varðar að vera skjöldur og hlíf fólksins í landinu hafa frekar snúist upp í það að verja fjármagnið og samþjöppun þess í stað þess að tryggja meiri dreifingu.
Allt sem Benedikt segir í bréfi sínu er satt og rétt. Maður hefði ekki búist við neinu slíku af vinstri flokki, hvað þá flokki sem telur sig jafnaðarflokk. Þetta er sá argasti ójöfnuður, sem nokkru sinni hefur sést hér á landi.
Segir sig úr Samfylkingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Erlendis eru stjórnarhættir eins og tíðkast hér nú um stundir kallaður fasismi. Ýmsir málsmetandi menn, þar á meðal hagfræðingar (ekki hagfræðidvergar eins og þeir Íslensku) hafa nefnt þetta á ráðstefnum og í ýmsum greinarskrifum.
Umrenningur, 27.11.2011 kl. 12:30
Kalla og stend við það þetta er allt saman ein stór mafía!
Sigurður Haraldsson, 28.11.2011 kl. 07:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.