Fjöldamótmæli

Hvað er að gerast í Bandaríkjunum? Ljóst er að þar er upplausn í þjóðfélaginu, sem að því leyti stendur á fallanda fæti. Hins vegar er mjög undarlegt að nær allar fréttir af aðgerðum mótmælenda og lögreglu koma frá Bretlandi, aðallega BBC og Guardian. Hvers vegna eru engar fréttir frá amerísku fréttastofunum?

Það vekur ugg þegar sagt er frá því í fréttum að blaðamenn séu reknir af vettvangi og hótað handtöku að öðrum kosti. Þá er eitthvað svart í bígerð. Fréttamenn skulu halda sig fjarri, ekki segja frá athöfnum mótmælenda og því síður segja frá athöfnum lögreglu og/eða þjóðvarðliða. Spúkí.


mbl.is Undirbúa fjöldamótmæli í New York
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 806

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband