Ógeð

Þvílíkt ógeð. En eins og venjulega er ekki hægt að treysta "þýðingum" hinna íslensku blaðurmenna. Tvisvar er í íslensku útgáfu fréttarinnar talað um mænu. Bara til upplýsingar blaðurmenninu þá er mæna ekki hluti af beinagrind mannsins. Ryggrad þýðir ekki mæna, heldur hryggsúla.  Einnig er hvergi í sænsku blöðunum talað um neitt sem heitir "Náriðillinn ég". Hins vegar er sagt frá því að á tölvu konunnar var textaskrá sem hún hafði skrifað undir heitinu "Min nekrofili" eða svona nokkurn veginn "dauðadýrkunin mín". Það er varla til of mikils mælst að ætlast til þess að notaðar séu orðabækur þegar reynt er að þýða úr erlendum fréttablöðum. En líklega er ástandið þannig að blaðurmennið er svo visst í sinni sök að það gerir sér enga grein fyrir því að það skilur ekki  hlutina réttum skilningi. Svo er bara vaðið áfram í þoku.

Eitt er þó þakkarvert: Það er til fyrirmyndar að gefa upp tengil beint inn á fréttina á frummálinu, í þessu tilfelli ekki bara einn heldur tvo. Takk fyrir það.


mbl.is Hauskúpur notaðar í kynlífsathöfnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband