Stjórnmálamenn eiga ekki ađ ljúga... hahaha!

Stjórnmálamenn eiga ekki ađ ljúga. Ţađ er nú fallega sagt og líklega vel meint líka. Hins vegar er lygin svo alţekkt og viđurkennt tól stjórnmálamanna í baráttunni um völdin ađ leitun er ađ ólygnum stjórnmálamanni.

Stjórnmálamenn upp til hópa virđast líta svo á, ađ ţegar ţeir ljúga ţá sé ţađ nú "bara hvít lygi" og slíkt hreinlega teljist ekki međ og sé skađlaust. En er ţađ svo? Litlu lygarnar kalla alltaf á ađrar stćrri í framhaldinu. Hjá ţví verđur aldrei komist. Ţess vegna er hvíta lygin skađleg og stjórnmálamađur, sem langar til ţess ađ litiđ sé á hann sem heiđarlegan, skyldi aldrei beita henni.

Íslensk stjórnmál einkennast ađ stórum hluta af lygum og hverjum öđrum bellibrögđum sem hćgt er upp ađ hugsa. Reyndar er ţetta bara einkenni stjórnmála almennt og er međ engu móti bundiđ viđ Ísland eins og sést á ţessu máli í Englandi. Ţađ yrđi engin smárćđis breyting á Alţingi ef ţađan vćru hreinsađir allir ţeir pólitíkusar sem daglega ljúga, hvort sem ţeir nú beita hvítri eđa svartri lygi. Sá sem eingöngu beitir hvítri lygi er bara skemmra kominn á ţróunarbrautinni en hinn.


mbl.is Stjórnmálamenn eiga ekki ađ ljúga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband