... í þúsund brotum ...

Mér brá þegar ég sá þessa frétt. Fyrirsögnin sagði að þyrla væri í þúsund brotum og í fréttinni sjálfri að hún væri í þúsund molum. Mín málkennd er þannig að þyrla sé ekki í þúsund brotum eða molum nema því aðeins að hún hafi farist og brotnað í sundur. Sem betur fór var það ekki staðreynd, því að í ljós kom að þyrlan var hvorki í þúsund brotum né molum, hafði hvorki brotnað né molnað í sundur. Þess í stað var hún í þúsund hlutum, því að hún hafði verið tekin í sundur. Alltaf sama slappa málkenndin hjá fréttamönnum.
mbl.is Þyrla í þúsund brotum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Aðalsteinsdóttir

Er salat í þúsund brotum. Maður saxar saman og rífur kál, gulrætur, lauk o.fl.  Það hlýtur að teljast þúsund brot - en hver nennir svosem að telja :)

Sigrún Aðalsteinsdóttir, 2.7.2010 kl. 22:17

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ein af tveimur þyrlum gælusnar merkilegt er hægt að sega svona þegar aðeins er um tvær vélar að ræða?

Sigurður Haraldsson, 3.7.2010 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 805

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband