Í miðju kafi brems

Allt frá því að núverandi ríkisstjórn var sett á laggirnar hefur umhverfisráðherra haft öll sín horn í síðu álvera sem löngu fyrr var búið að ákveða að hrinda í framkvæmd. Ekki verður séð að iðnaðarráðherra hafi orðið að miklu gagni heldur. Það er einhvern veginn eins og þeim standi nákvæmlega á sama um allt það fjármagn sem búið er að kosta til í Helguvík og á Bakka. Það skal bara þumbast við og staðið á bremsu. Alltaf má stofna nýja nefnd....
mbl.is Búið að verja 40 milljörðum í verkefnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés Kristjánsson

Veist þú hversu mikið þarf til að fjármagna verkefni bæði á Bakka og í Helguvík.  Lyggur einhverstaðar á milli 600 og 1000 milljörðum þannig að afskrift nú yrði ekki dýrari en 4-6.6% af heildarkostnaði.  Umhverfisráðherra er sá eini sem sinnir sínu embætti hvernig væri fyrir hin helsærðu orkufyritæki okkar að útskýra kostnaðinn og fjármögnunargetu.  Þá færi kastljósið frá Umhverfisráðherra og að vanhæfum bæjarstjórnum, kjördæmapólitíkusum og stjórnendum orkufyritækjanna.

Ég tek það fram að kostnaðarmat er mín ályktun á heildarkostnaði ríkisins vegna Kárahnjúka en Reyðarálver á að vera sambærilegt Helguvíkur og Bakkálverum.  Þannig að best væri fyrir állobbýið að koma með kostnaðarmat.

Andrés Kristjánsson, 30.8.2010 kl. 18:34

2 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Ég er algjörlega ósammála því að umhverfisráðherra sé hæf til að gegna því embætti. Sorry! Ekki frekar en nokkur annar í þessari endemis ríkisstjórn.

Magnús Óskar Ingvarsson, 30.8.2010 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 795

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband