Furðulegt

Það vekur furðu að skýrsla sem þessi, svo algjörlega sjálfsögð sem hún nú er, sé ekki gerð að frumkvæði stjórnvalda, heldur þurfi stjórnarandstæðingur að fara fram á að hún sé gerð.
mbl.is Milljarða tjón vegna hryðjuverkalaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sammála. Þetta er duglaus ríkisstjórn. Annar flokkurinn beitir sér fyrir tregðu í atvinnuskapandi verkefnum. Eða beinlínis rífur niður atvinnuskapandi verkefni sem nú þegar eru fyrir hendi. Og hinn flokkurinn beitir sér fyrir innlimun Íslands í Bandaríki Evrópu.

Björn Indriðason (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 15:51

2 identicon

Hvað munu sitjandi gungur og druslur Alþingis

og framvæmdavalds næst aðhafast í þessu máli ????

Það er milljarða spurningin.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 15:53

3 identicon

Hvað hafa sitjandi gungur og druslur Alþingis

og framkvæmdavalds hingað til aðhafst í þessu máli ????

Það eru nú 3 ár frá því bresk stjórnvöld beittu brennimerkingunni.

Hér þarf að hrjóða þingið af duglausum hrægamma druslum.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 16:03

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Og hverju á einhver ,,skýrsla" að breita þessu viðvíkjandi?

þetta er bara hluti af skaðakostnaðinum af völdum þeirra sjalla sem varð við Sjallahrunið.

Eg er ekki að sjá að þetta breiti neinu. Enda var í fyrsta lagi ekki um hryðjuverkalög að ræða heldur frystin á eignum bankans sem vonlegt var og allt fullkomlega eðlilegt af hálfu þeirra Breta. En sama verður hinsvegar ekki sagt um hegðan þeirra sjalla.

Auk þess sem þessi skýrsla segir eiginlega að ómögulegt sé að meta kostnað eða skaða vegna frystingarlaganna per se, því skaðinn varð allur almennt af sjallahruninu og framferði þeirra sjalla.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.9.2011 kl. 18:58

5 identicon

meinar samfylkingarhruninu? kannski að þú ómar sért ekki fær að sjá að samfylkingin átti alveg 50% í hruninu og nú í dag 3 árum síðar eiga þeir 100% þátt í að allur klíkuskapurinn ef er að hefjast á ný. Snilld þessi gamla (Drusla)

s (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 21:18

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Sjallar eiga 80%, Framsókn 19% og Sf hugsanlega 1%.

Sjallahrun heitir það því og til vara Framsjallahrun.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.9.2011 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband