13.5.2011 | 12:25
Schengen
ESB í vafa vegna danskra landamæra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.5.2011 | 19:56
Þverrandi virðing ekki frétt
Það er ekki frétt að virðing almennings fyrir Alþingi sé hratt minnkandi og nú um stundir orðin lítil sem engin. Þetta hefur verið þjóðinni alveg ljóst lengi. Alþingismenn hafa lengi hagað sér eins og raktir dónar og varla í húsum hæfir sakir munnsöfnuðar.
Það sem er fréttin í þessu er sú staðreynd að fyrst nú skuli einhverjir örfáir vera að vakna til vitundar um ástandið. Hingað til hafa menn flotið sofandi að feigðarósi og látið fáryrðum og fúkyrðum rigna yfir samkunduna eins og að þeir fái uppbót á laun sín fyrir þá iðju. Vonandi tekst einhverjum þingmönnum að sýna að þeir skammist sín bæði fyrir eigin frammistöðu og annarra. Þá er óskandi að þeim hinum sömu tækist að vekja verstu kjaftaskana til vitundar um það hvað þeir hafa í raun verið að gera.
Þingmönnum væri sæmst að hætta að væla undan skorti á virðingu þjóðarinnar og gera sér grein fyrir því að þessi staða er alfarið þeirra eigin sök. Í stað barlóms þyrftu þeir að ganga fram í heiðarleika og tala af virðingu hver fyrir öðrum og fyrir þeirri stofnun sem þeir starfa í. Öðruvísi vinnst ekki til baka sú virðing sem þeir sjálfir hafa troðið í svaðið á liðnum árum.
Alþingi hefur glatað virðingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.5.2011 | 04:48
Þögnin
Krefjast svara um Kennedy | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2011 | 21:44
Miklir fyrirvarar
Miklir fyrirvarar í samningnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.4.2011 | 05:37
Ekki "óeðlilegur dráttur"...
Fastur í Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.4.2011 | 20:18
Mislingar í Evrópu
Mislingar breiðast út um Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
24.4.2011 | 19:39
Leynd...
Vill aflétta leynd af fundargerðum OR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.4.2011 | 08:46
Háskavopn
Lést eftir Taser-rafstuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2011 | 02:59
Loksins á réttri leið
Ákvörðun Moody's ekki óvænt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2011 | 17:19
Herra X
Vill að nafn sitt verið tekið út af vefnum kortasamráð.is | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar