Færsluflokkur: Bloggar
23.4.2010 | 20:23
Áfrýjun
![]() |
Árni áfrýjar dóminum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2010 | 23:10
Fréttamannamálfar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2010 | 16:42
Jóhanna, hættu bara...
Þeir sem tæmdu bankana, viðskiptamógúlar og bankamenn, bera ábyrgðina. Vissulega bera þeir ábyrgð. En hver er ábyrgð ráðamannanna, þar á meðal Jóhönnu, sem horfðu á aðfarir þeirra með velþóknun og gerðu aldrei neitt til að stemma stigu við óförunum?
Jóhanna hefur líka látið undir höfuð leggjast að gera nauðsynlegar umbætur í þágu þeirra sem verst hafa orðið úti af völdum þjófanna. Hún hefur verið of upptekin við að berjast fyrir hagsmunum Breta og Hollendinga alla tíð þessarar ríkisstjórnar ásamt Steingrími, að ekki hefur verið hægt að gera neitt af viti.
![]() |
Létum þetta líðast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2010 | 15:08
Jóhönnu ber að víkja
![]() |
Draga á þá sem tæmdu bankana fyrir dóm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.4.2010 | 14:48
Rétt! En ég er hissa!
Nei, þessu bjóst ég aldrei við. Loksins hefur einn íslenskur pólitíkus horfst í augu við sjálfan sig. Ég átti ekki von á því að fyrst allra til slíks yrði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. En lengi skal manninn reyna.
Hversu lengi skyldum við þurfa að bíða áður en nokkur annar játar það að hann/hún hafi brugðist? Það örlar ekki á slíku hjá Geir Haarde, svo að einn sé nefndur. Ég vil líka nefna Jóhönnu og Steingrím. Þau hafa bæði brugðist mjög illa, en ég hef ekki trú á því að þeim finnist það sjálfum. Hvað þá að þau geti nokkurn tímann játað slíkt.
![]() |
Mér finnst ég hafa brugðist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.4.2010 | 13:42
Eru hrunmeistarar loksins að byrja að gefa sig?
![]() |
Þorgerður stígur til hliðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.4.2010 | 17:18
Ræða eldgosið á Alþingi, til hvers?
![]() |
Aftur kallað eftir umræðu um eldgosið á þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.4.2010 | 17:07
Rétt ákvörðun
![]() |
Björgvin víkur af þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
15.4.2010 | 16:43
Áhyggjuefni
![]() |
Gríðarlegt áhyggjuefni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2010 | 14:35
Sjálfsagt er að landsdómur fjalli um málin
Það er tómt mál að tala um að kalla ekki saman landsdóm. Hlutverk hans er að skera úr um sekt eða sýknu ráðherra ef Alþingi ákærir hann fyrir vanrækslu eða önnur embættisafglöp. Nú hefur rannsóknarnefnd Alþingis lagt fram skýrslu sína og eru þar ábendingar um slíka vanrækslu að minnsta kosti þriggja fyrrverandi ráðherra. Einn þeirra hefur lýst þeim vilja sínum að landsdómur verði kallaður saman.
Nú á nefnd alþingismanna eftir að fjalla um þetta og ákveða hvað hún leggur til í málinu. Atli Gíslason segir að störfum nefndarinnar ljúki fyrir þinglok í september. Það ætti með öðrum orðum að skýrast á haustdögum hvað nefndin mun leggja til. En þá á Alþingi eftir að afgreiða málið.
Ég sé ekki betur en að ef landsdómur verður ekki kallaður saman, þá sitji þessir þrír fyrrum ráðherrar uppi með ávirðingarnar, hvort sem þeir myndu teljast sekir eða sýknir fyrir dómi. Eina leiðin fyrir þá til að hreinsa sig er að fá sýknudóm í landsdómi. Ekki er ég nú samt trúaður á að hlutirnir tækju þá stefnu. Mér finnst sekt þeirra vera augljós. Gott fyrir þá að ég á ekki sæti í landsdómi. Hér má sjá hverjir sitja þar (http://althingi.is/vefur/stjnefndirrad.html#merki7) auk forseta Hæstaréttar og þeirra 5 dómara við Hæstarétt sem lengst hafa starfað við réttinn.
![]() |
Landsdómur kallaður saman? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar