26.10.2011 | 19:00
Ekki vafi
Það er ekki minnsti vafi í mínum huga, að hér er um pólitísk afskipti að ræða af hálfu Steingríms J. Hann hefur sjálfur viðhaft þau ummæli opinberlega, að eðlilegt sé að fjármálaráðherra stjórni Landsvirkjun að vild sinni. Og hann og hans flokkur er á móti öllum orkufrekum iðnaði, hverju nafni sem nefnist og hvar sem vera skal. Það talar skýru máli, að þegar þingmenn þessa fyrirbæris, sem kallar sig Vinstri-grænir, heyrðu fréttir af því, að Alcoa hefði dregið sig til baka frá Bakka, úr sjálfu kjördæmi fjármalaráðherrans, þá klöppuðu þeir. Þessum manni er algjörlega sama um allt sem heitir atvinnuástand, fólksflótti, spekileki, velferð, hagvöxtur ... bara að halda atvinnulífinu niðri og hækka svo skattana. Fullyrðir samt að engar skattahækkanir séu í fjárlagafrumvarpinu, sem er helber lygi eins og flest sem frá þessari mannleysu kemur. Mér detta í hug nokkur orð komin frá Þórarni Eldjárn:
Í miðju kafi brems...
Hverfandi líkur á að álver rísi í Helguvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2011 | 18:43
Krókódílstár
Harmar afsögn stjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
24.10.2011 | 10:25
Þak fauk af flugvelli
Þak fauk af flugvelli í Algarve | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.10.2011 | 12:12
Óljóst
Ekkert varð af formannskjöri, sem var á dagskrá landsfundar Samfylkingarinnar klukkan 11 í dag. Eina gilda framboðið sem barst var frá Jóhönnu Sigurðardóttur, núverandi formanni og forsætisráðherra, og var hún því sjálfkjörin.
Þannig hefst þessi frétt. Það sem stingur og vekur athygli frekar en annað er eitt orð. "Eina gilda framboðið... "
Hvers vegna er notað orðið "gilda"? Bárust einhver framboð sem voru ógild? Frá hverjum þá? Eða er þetta bara ennþá eitt klúður fréttamanns mbl?
Skýringu vantar.
Jóhanna sjálfkjörin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.10.2011 | 07:16
Að rífa kjaft
Forsetinn friðarspillir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.10.2011 | 20:57
Falið atvinnuleysi
Lítið atvinnuleysi á Íslandi í alþjóðlegum samanburði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.10.2011 | 14:54
Þrjú dæmi felld út
Hvar getur maður fengið upplýsingar um það hvaða dæmi þetta voru?
En þetta er náttúrlega alveg afbragðsaðferð til þess að bæta árangur samræmdra prófa: Ef "prófið er of þungt" = menn eru ekki ánægðir með einkunnirnar, þá skulum við bara sleppa erfiðistu dæmunum og gefa einkunnir eins og þau hafi aldrei verið með. Þá hækkar meðaltalið hraustlega og allir verða ánægðir.
Þrjú dæmi felld úr stærðfræðiprófi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.10.2011 | 22:35
Loksins! Húrra fyrir Ögmundi
Starfshópur um Geirfinnsmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.9.2011 | 12:57
Hið ósagða
Þessi frétt er um margt merkileg, aðallega fyrir ýmislegt sem ekki er sagt, en hægt að reikna út frá því semþó er sagt. Lykillinn að þessu er "Samanlagt virði útfluttra sjávarafurða var 220 milljarðar króna á síðasta ári" eins og segir í fréttinni. Þar kemur fram að sjávarafurðir séu 25% af heildarvirði útflutnings og þjónustu, en þá má reikna að þetta heildarvirði sé 880 milljarðar. Einnig er sagt að útfl. sjávarafurðir séu 39% af heildarvirði útflutningsvara, sem þá reiknast 564 milljarðar króna. En þetta gefur okkur að hlutur þjónustu í heildarvirði útfl. og þjónustu sé 316 milljarðar króna, eða 35,9%, það er að segja talsvert miklu hærri en heildarhlutur sjávarútvegsins í þessum 880 milljörðum. Þetta þýðir það að 39,1% af heildarvirði útflutnings og þjónustu komi frá öðrum greinum en sjávarútvegi og þjónustu. Það gerir svo mikið sem 344 milljarða króna. Dæmið má því setja upp svona:
Heildarvirði útflutningsvara: 564 milljarðar króna
Útfluttar sjávarafurðir: 220 milljarðar króna
Annar vöruútflutningur: 344 milljarðar króna
Þjónusta: 316 milljarðar króna
Samals vörur og þjónusta: 880 milljarðar króna
Í lok fréttarinnar kemur svo: "Um 8600 manns starfa beint í sjávarútvegi á Íslandi eða um 5,2% af heildarvinnuafli." Þetta segir með öðrum orðum að heildarvinnuafl Íslendinga telst vera 165 þúsund manns, eða annar hver Íslendingur.
En þessir 8600 sem starfa beint í sjávarútvegi leggja þá til þjóðarbúsins 220ma/8600 sem gerir um það bil 25,6 milljónir á mann. Svo getur hver og einn fundið út hve stór hluti þess kemur til hans/hennar í formi launa.
Ísland 17. mesta fiskveiðiþjóðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.9.2011 | 15:06
Björn Valur er líkast til ræfill
Kallar Berlusconi ræfil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar